F2F:

Nú eiga hópar að vinna saman og skrifa á post-it hvern streituvald sem þeir hafa komiið auga á í öllum þremur sögunum. Hóparnir verða að ákveða í hvaða flokk hver miði fer. Flokkana má sjá hér að neðan::

-          Byrjun á deginum

-          Að fara af stað

-          Tími/að vera á réttum tíma

-          ofbeldi í vinnunni

-          árverkni

Hópar hafa 5 mínútur til að vinna verkefnið

Flokkarnir skiptast á meðal hópanna og hver hópur kynnir niðurstöður í flokki. Eftir hverja kynningu, ættu allir hóparnir að ræða hvort þeir eru sammála eða ósammála niðurstöðum og koma með ábendingar eða fleiri streituvalda sem hægt er að bæta í flokkinn. Þetta ætti að taka um 25 mínútur.

 

Verkefni á netnámskeiði:

Þeir sem eru á netnámskeiðinu geta notað verkfæriðs sem er í link hér að neðan og gert sama verkefni sem er lýst að ofan. Með því er hægt að undirbúa post-its á netinu og færa þá í viðeigandi flokka

https://miro.com/app/board/uXjVOcvyEuU=/

Leiðbeiningar til að nota verkfæri

Ýttu á miðann (gul mynd hér að neðan)

image1

 

Veldu miða af eigin vali og skrifaðu á hann. Færðu hann síðan með músinni á viðeigandi flokk

image2