image1

image2

Lærðu að þekka streitustjórnunar tækni 

Áhrifarík streitustjórnun leyfir fólki að fría sig frá því taki sem streita hefur á lífinu, það eykur hamingju, heilsu og framleiðini. Lokamarkmiðið er að lifa lífinu í jafnvægi, með tíma fyrir vinnu, sambönd, slökun, gleði - ásamt þrautsegju til að takast á við erfiða tíma. Streitustjórnun er þó ekki eitthvðað einn aðferð sem passar fyrir alla lausn. Það er því mikilvægt að reyna nýja hluti og sjá hvað virkar best fyrir þig. Eftirfarandi atriði í streitustjórnun geta hjálpað þér við það.

Á netinu - sjálfsnám

Eyddu tíma í að skoða dæminu um streitustjórnunar tækni og hugsaðu: 

 - ef þú hefur prófað einhverra leiðina áður, hvernig var upplifunin

 - hver af eftirfarandi leiðum ertu tilbúinn að prófa

 - Hversu fljótt getur þú sett þessar aðferðir í þitt daglega líf?

 - Þarftu einhvern til að hvetja þig áfram? Finndu út hvaða manneskja það er 

Fyrir námskeið á staðnum

Vinnið saman í pörum. Hver manneskja ætti að eyða 2 mínútum til að skoða aðferðirnar sem sýndar eru á myndunum og hugsa:

- Hefurðu prófað einhverra aðferðanna. Ef svo er hvernig virkaði það? 

- Ef þú hefur ekki prófað neinar aðferðir. ættirðu að hugsa um hverja þú vilt prófa.

Ræðið svo í hópnum ykkar um reynslu ykkar í að prófa einhverrar af aðferðunum og hvaða aðferðir þið eruð tilbúin að prófa. Hlustaðu á félaga þinn og spurðu spurninga:

 - Af hverju hentar þessi aðferð þér betur?

 - Hversu fljótt geturðu byrjað að nýta þér hana í daglegu lífi? eða hversu fljótt heldurðu að þú myndir vilja prófa?