5 flokkar til að vekja athygli starfsmanna almenningssamgangna/starfsnema á mikilvægi grænna samgöngukerfa og þeirra eigin framlags í að auka sjálfbærni í almenningssamgöngum:

1. Grunnhugtök

2. Ytri kostnaður og ávinningur af samgöngum

3. Þátttaka almennings

4. Sjálfbærar samgöngurí þéttbýli

5. Dæmi um góða starfshætti


Þekking

  • Hugmyndafræðin um umhverfisvitund og mikilvægi hennar í almenningssamgögnum.

  • Aðferðir við að þróa sjálfbærar samgöngur í þéttbýli.

Færni

  • Hnattræn sýn á samgöngur í þéttbýli og efnahagsleg, umhverfisleg og félagsleg áhrif þeirra.

  • Skilningur á því hvernig þátttaka borgarana virkar.

Hæfni

  • Persónulegt viðhorf og hvatning

  • Vilji til að breyta

  • Hópvinna og samvinna (vilji og geta)

  • Ábyrgðartilfinning og ákveðni

  • Að læra að læra

  • Sköpun

  • Samskiptahæfileikar

  • Hæfni til sjálfstjórnar og ígrundunar

  • Vilji til að framkvæma

Þátttakendur

  • Teymis- og samvinnuhæfni

  •  Samskiptahæfni

  • Persónulegt viðhorf og hvatning: sjálfsstjórnun og ígrundunarfærni, ábyrgðartilfinning og geta til ákvarðanatöku, frammistöðuvilji, heilindi og trúverðugleiki, vilji til breytinga, þjónustulund

Kennari

  • Heildstæð sýn

  • Þekking á ISO stöðlum

  • Skipulags- og forritunarhæfni

  • Ákveðni

  • Hæfni til að aðlagast og geta tjáð á vinsamlegan hátt sín sjónarmið.

  • Ábyrgðartilfinning

  • Greiningarhæfni, hæfni til að taka frumkvæði og leysa vandamál.

Aðstaða og búnaður

  • Netaðgangur

  • Herbergi/salur til að halda námskeið