Section outline
-
-
5 flokkar til að vekja athygli starfsmanna almenningssamgangna/starfsnema á mikilvægi grænna samgöngukerfa og þeirra eigin framlags í að auka sjálfbærni í almenningssamgöngum:
1. Grunnhugtök
2. Ytri kostnaður og ávinningur af samgöngum
3. Þátttaka almennings
4. Sjálfbærar samgöngurí þéttbýli
5. Dæmi um góða starfshætti
Þekking
Hugmyndafræðin um umhverfisvitund og mikilvægi hennar í almenningssamgögnum.
Aðferðir við að þróa sjálfbærar samgöngur í þéttbýli.
Færni
Hnattræn sýn á samgöngur í þéttbýli og efnahagsleg, umhverfisleg og félagsleg áhrif þeirra.
Skilningur á því hvernig þátttaka borgarana virkar.
Hæfni
Persónulegt viðhorf og hvatning
Vilji til að breyta
Hópvinna og samvinna (vilji og geta)
Ábyrgðartilfinning og ákveðni
Að læra að læra
Sköpun
Samskiptahæfileikar
Hæfni til sjálfstjórnar og ígrundunar
Vilji til að framkvæma
Þátttakendur
Teymis- og samvinnuhæfni
Samskiptahæfni
Persónulegt viðhorf og hvatning: sjálfsstjórnun og ígrundunarfærni, ábyrgðartilfinning og geta til ákvarðanatöku, frammistöðuvilji, heilindi og trúverðugleiki, vilji til breytinga, þjónustulund
Kennari
Heildstæð sýn
Þekking á ISO stöðlum
Skipulags- og forritunarhæfni
Ákveðni
Hæfni til að aðlagast og geta tjáð á vinsamlegan hátt sín sjónarmið.
Ábyrgðartilfinning
Greiningarhæfni, hæfni til að taka frumkvæði og leysa vandamál.
Aðstaða og búnaður
Netaðgangur
Herbergi/salur til að halda námskeið
-